In memoriam

Elsa G. Vilmundardóttir, jarðfræðingur, lést miðvikudaginn 23. apríl síðastliðinn 75 ára að aldri. Elsa var einn af frumkvöðlum íslenskra jarðfræðinga og hún varð fyrst íslenskra kvenna til að ljúka prófi í jarðfræði, en það gerði hún árið 1963 frá Háskólanum í Stokkhólmi. Elsa vann ötullega við jarðfræðikortlagningu, frá upphafi og fram á dánardægur, og eftir [...]

Meira Comments are closed