Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands

1) Árleg vorráðstefna félagsins verður haldin þriðjudaginn 28. apríl 2009 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Aðalfundur JFÍ verður haldinn í hádegishléi og verða aðalfundargögn send félagsmönnum fyrir fundinn. 2) Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, frá kl 09:00 til 17:00. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og þátttöku. Aðeins verður tekið við ágripum frá þeim [...]

Meira Comments are closed

Á hinum enda flekans: kynni mín af sigbeltum

Miðvikudaginn 7. janúar klukkan 13:00 mun Haraldur Sigurðsson jarðfræðingur og prófessor við háskólann í Rhode Island flytja erindi í Víðgelmi, Orkugarði, Grensásvegi 9, undir heitinu: Á hinum enda flekans: Kynni mín af sigbeltum Haraldur hefur starfað í um fjörutíu ár við rannsóknir á „subduction zones“ eða sigbeltum víðs vegar um heim og kynnir þau störf [...]

Meira Comments are closed

Haustfundur Jarðfræðafélags Íslands

Fimmtudaginn 27. nóvember 2008 Árleg hausráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin fimmtudaginn 27. nóvember 2008 í Orkugarði við Grensásveg. Þema fundarins verður Jarðskjálftar. Um er að ræða hálfsdagsfund, frá kl 13:00 til 17.00 ásamt veitingum í lok fundar. Skráning sendist á Andra Stefánsson as@hi.is. Þátttökugjald er 4000 kr. Fyrir félagsmenn, 5000 kr. fyrir utanfélagsmenn og 1000 [...]

Meira Comments are closed