Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands

Salur Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1, 23. október 2009 Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands er að þessu sinni haldin til heiðurs Sveini P. Jakobssyni, jarðfræðingi á Náttúrufræðistofnun Íslands, á 70 ára afmæli hans. Um er að ræða heilsdagsráðstefnu sem stendur frá klukkan 9:00 til 17:00. Dagskrá erinda er hér fyrir neðan. Leitað var til vísindamanna sem á [...]

Meira Comments are closed

Haustferð Jarðfræðafélags Íslands

Haustferðin er fyrirhuguð þann 26. september, sem er laugardagur. Ferðin er tileinkuð aldarminningu Guðmundar Kjartansonar og er ætlunin að heimsækja slóðir Guðmundar. Hreggviður Norðdahl jarðfræðingur mun sjá um að fræða okkur um verk hans. JFÍ mun borga rútuna en þátttakendur sjá sjálfir um nesti fyrir daginn. Gert er ráð fyrir að lagt verði af stað [...]

Meira Comments are closed

Framlengdur skilafrestur á ráðstefnuna, Jarðskjálftar og aðdragandi þeirra

Við viljum minna á ráðstefnuna “Jarðskjálftar og aðdragandi þeirra”, sem haldin verður í Orkugarði, Grensásvegi 9 , föstudaginn 30. október. Skilafrestur ágripa hefur verið framlengdur til 14. september, sjá nánari upplýsingar á vef ráðstefnunnar: http://en.vedur.is/earthquakes-and-volcanism/conferences/jsr-2009 F.h. undirbúningsnefndar, Steinunn S. Jakobsdóttir

Meira Comments are closed