About Þorsteinn Sæmundsson

Author Archive | Þorsteinn Sæmundsson

Vorráðstefna JFÍ 22. mars 2013 Dagskrá

Kæru félagar Nú fer að líða að Vorráðstefnunni okkar og er hægt að sjá dagskrá hér. Eins og þið sjáið hefst ráðstefnan með skráningu klukkan 11:00. Hádegismatur og veggspjaldasýning hefjast síðan klukkan 11:30 og fyrirlestrar 12:40. Við viljum hvetja félagsmenn til að skrá sig í síðasta lagi á morgun, miðvikudag 20. mars. Við vonumst til [...]

Meira Comments are closed

Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands, 22. mars 2013

Sælir kæru félagar Nú fer að líða að vorráðstefnu félagsins, þann 22. mars næstkomandi. Beðist er velvirðingar á því hversu seint auglýsing berst ykkur en vegna óviðráðanlegra orsaka var ekki hægt að senda þetta út fyrr. Eins og þið sjáið þá er skilafrestur ágripa föstudagurinn 15. mars og eruð þið vinsamlega beðin um að skila [...]

Meira Comments are closed

Afmælisráðstefna Surtseyjar

Ágætu félagar í Jarðfræðafélagi Íslands, eins og áður hefur verið kynnt mun Surtseyjarfélagið ásamt fleiri aðilum standa að 50 ára afmælis- og vísindaráðstefnu Surtseyjar í Reykjavík dagana 12. – 15. ágúst 2013. Um verður að ræða opna, alþjóðlega ráðstefnu. Undirbúningur er vel á veg kominn og hefur 2. kynningarbréf (2nd Circular) verið sent út. Opnað [...]

Meira Comments are closed