About Þorsteinn Sæmundsson

Author Archive | Þorsteinn Sæmundsson

Nordic Geoscientist Award – Framlengdur skilafrestur ágripa

Sælir kæru félagsmenn Líkt og undanfarin ár verða veitt verðlaun í tengslum við Vetrarmót Norrænna Jarðfræðinga sem nefnast NORDIC GEOSCIENTIST AWARD Félagsmönnum gefst tækifæri til að tilnefna einstakling sem hefur samfara starfi sínu verið ötull að miðla þekkingu sinni til samfélagsins. Slíkar tilnefningar eiga að sendast á formann viðkomandi jarðfræðafélags fyrir 1 nóvember næstkomandi. Hér [...]

Meira Comments are closed

Vorferð / aðalfundur JFÍ 2013

Kæri félagi Við viljum minna þig á vorferð félagsins sem verður næstkomandi laugardag 20. apríl. Ferðinni er heitið í Hvalfjörðinn þar sem Hvalfjarðarmegineldstöðin verður skoðuð undir leiðsögn Kristjáns Sæmundssonar og Sigurðar Garðars Kristinssonar. Lagt verður af stað frá Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands klukkan 9:30 og komið heim á skikkanlegum tíma, sem er um 17:00. JFÍ [...]

Meira Comments are closed

Surtsey 50 ára afmælisráðstefna í ágúst 2013

Ágætu kollegar Surtseyjarfélagið ásamt fleiri aðilum standa að 50 ára afmælis- og vísindaráðstefnu Surtseyjar í Reykjavík dagana 12. – 15. ágúst 2013. Um verður að ræða opna, alþjóðlega ráðstefnu. Undirbúningur er vel á veg kominn og hefur 2. kynningarbréf (2nd Circular) verið sent út. Opnað var fyrir skráningu á ráðstefnuna þann 15. febrúar og mun [...]

Meira Comments are closed