About Sigurlaug María Hreinsdóttir

Author Archive | Sigurlaug María Hreinsdóttir

Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ 2017

Dagskrána má finna á hlekknum hér að neðan, ráðstefnan verður sem fyrr segir haldin föstudaginn 10. mars í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ 2017   Ágripahefti má finna undir flipanum Ráðstefnur.  

Meira Comments are closed

Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 2017

Kæru félagar, Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins verður haldin 10. mars næstkomandi í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, föstudaginn 10. mars, frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku. Eins og áður er Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins opin fyrir alls kyns erindum, [...]

Meira Comments are closed

Dagskrá Haustráðstefnu og skráningarfrestur

Kæru félagsmenn, við minnum á Haustráðstefnu Jarðfræðafélagsins þann 18. nóvember næstkomandi, í sal Orkuveitu Reykjavíkur. Skráning sendist á Lúðvík: ludvik.e.gustafsson@samband.is, fyrir þann 15. nóvember 2016. Með skráningu þarf eftirfarandi að koma fram: Nafn Greiðandi og verknúmer ef við á Verður þú í hádegismat? Já/nei (Ljúffeng sjávarréttarsúpa, nýbakað brauð og salatbar) Verður þú í móttökunni að lokinni [...]

Meira Comments are closed