Author Archives: Arngrímur

Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 21. október 2011

Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin þann 21.október 2011, í sal Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti

Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands er að þessu tileinkuð jarðhita og orkumálum og verður Kristján Sæmundsson jarðfræðingur á ÍSOR heiðursgestur ráðstefnunnar.

Um er að ræða heilsdagsráðstefnu sem stendur frá klukkan 9:00 til 17:00 þar sem fjöldi vísindamanna munu halda fyrirlestra sem á einn eða annan hátt tengjast jarðhita og orkumálum.

Þátttökugjald er 9000 kr. fyrir félagsmenn, 11000 kr. fyrir utanfélagsmenn og 5000 kr. fyrir stúdenta. Áréttuð er samþykkt aðalfundar sem heimilar þeim félögum sem eru komnir á eftirlaun að taka þátt á ráðstefnunni án endurgjalds. Hádegisverður er innifalinn í ráðstefnugjaldinu og eru menn beðnir um að tilkynna ef þeir ætla ekki í matinn.

Skráning sendist til Guðrúnar Evu Jóhannsdóttur (gudruneva@mannvit.is) fyrir þriðjudaginn 18. október. Við skráningu þarf að koma fram nafn, heimilisfang, kennitala, greiðandi og hvort viðkomandi er félagsmaður í Jarðfræðafélaginu.

Dagskrá ráðstefnunnar verður send út á næstu dögum.

30th Nordic Geological Winter Meeting

Kæru félagar

Vetrarmót norrænna jarðfræðinga mun fara fram hér á Íslandi frá 9. til 12. janúar næstkomandi.

Mótið verður haldið í Hörpu og er það þrítugasta í röð vetrarmóta og stefnum við því að hafa það sem veglegast og taka vel á móti kollegum okkar frá hinum norðurlöndunum.

Á miðvikudeginum er stefnt að því að fara í eins dags ferð og skoða jarðfræðilega áhugaverða staði í nágrenni Reykjavíkur, en það er ekki mætingarskylda í ferðirnar.

Opnað verður fyrir skráningu 1. júlí og er lokafrestur til að skila inn ágripum 17. október 2011. ATH ný lokafrestur

Allar nauðsynlegar upplýsingar um mótið er að finna hér á heimasíðu Jarðfræðafélagsins www.jfi.is/ngw_2012

30th Nordic Geological Winter Meeting

New deadline for submission of abstracts   

Dear Colleagues

It is a great pleasure to welcome you to the 30th Nordic Geological Winter Meeting in Reykjavík in 2012.

The meeting will take place in the new HARPA (www.harpa.is) concert hall and conference centre at the harbor in downtown Reykjavík from the 9th to 12th of January. The meeting includes optional one-day excursions to geological sites in south and southwest Iceland.

Due to many requests a new deadline for submission of abstracts has been set on the 17th of October 2011, but we appreciate your abstract sooner if there is any possibility. The Scientific Program Committee (SPC) will meet in mid November to make the final approval of abstracts as well as schedule the conference sessions and overall program. Authors should expect final approval of abstracts shortly thereafter.

We encourage participants to make use of the early registration fee offer and to make travel arrangements (transport and accommodation) as soon as possible. This will result in reduced costs. Several hotels will be available in downtown Reykjavik.

All relevant general information about the conference will be continuously posted here on the Conference website. If you have any questions or comments please do not hesitate to contact the Organizing Committee by e-mailing Þorsteinn (steini@nnv.is)

Þorsteinn Sæmundsson
Chairman of the Geoscience Society of Iceland and the 2010 NGWM SPC

Ívar Örn Benediktsson

Secretary General, Geoscience Society of Iceland and vice chairman of the 2010 NGWM SPC

The 30th Nordic Winter Meeting in Iceland 2012 – Nordic Geoscientist Award

The Nordic Geoscientist Award will be presented every second year in connection with the Nordic Winter Meeting. The Award will be presented to a Nordic geoscientist who has, in the course of his/her career, been strongly involved in the society around us, as well as in specific fields in the geosciences.

All members of the Nordic geological societies can propose candidates: proposals should be ca. 500 words. A jury, consisting of the leaders of each of the Nordic geological societies and the directors of each of the Nordic geological surveys, will consider the proposals and prepare a written statement on its decision on the Award.

The prize consists of a framed diploma and an engraved plate with a unique rock from the conference host country. In 2012 the engraved plate will be a columnar basalt from Iceland. The winner will be invited to hold a plenary lecture at the Winter Meeting in connection with presentation of the Award.

All proposals should be sent to the president of the Geological Society in your country by October 1st 2011.

Þorsteinn Sæmundsson         The Geoscience Society of Iceland 
Gunn Mangerud                         The Geological Society of Norway       
Vivi Vajda                                    The Geological Society of Sweden      
Lars Nielsen                               The Geological Society of Denmark     
Aarno Kotilainen                       The Geological Society of Finland