Vorráðstefna JFÍ 8. mars 2024

Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 20. maí í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í fundarsal á 3. hæð í vesturenda hússins kl. 19:45.

Dagskrá:

19:45 – 20:00  Kaffi og konfekt

20:00 – 20:30  Myndasýning Odds Sigurðssonar, sérfræðings á sviði jöklarannsókna hjá Veðurstofu Íslands.

20:30 – 21:30  Aðalfundur JFÍ

Dagskrá fundar:

1. Ársskýrsla 2013
2. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 2013
3. Kosning stjórnar Jarðfræðafélags Íslands
4. Kosið um þrjá endurskoðendur reikninga (aðal- og varamenn)
5. Önnur mál

  • Árgjald, breytingar
  • Breytt starfsemi JFÍ – fleiri fræðslukvöld í stað vorráðstefnu?
  • Hvar er yngra fólkið? Nýjar leiðir til að auðvelda þeim inngöngu í félagið

Að fundi loknum – Spjall og léttar veitingar