Vorráðstefna JFÍ 8. mars 2024

Fimmtudaginn 27. nóvember 2008

Árleg hausráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin fimmtudaginn 27. nóvember 2008 í Orkugarði við Grensásveg. Þema fundarins verður Jarðskjálftar. Um er að ræða hálfsdagsfund, frá kl 13:00 til 17.00 ásamt veitingum í lok fundar. Skráning sendist á Andra Stefánsson as@hi.is. Þátttökugjald er 4000 kr. Fyrir félagsmenn, 5000 kr. fyrir utanfélagsmenn og 1000 kr. fyrir stúdenta.

Sjö fyrirlestrar verða haldnir og eru fyrirlesara Sigurlaug Hjaltadóttir, Kristín S. Vogfjörð, Ólafur Flóvenz, Bryndís Brandsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Einar Kjartansson, Benedikt Halldórsson og Símon Ólafsson.

Kveðja Andri Stefánsson