Dagskrá Vorráðstefnu, 9. mars 2018

Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ, 9. mars 2018 08:20 – 08:50    Skráning 08:50 – 09:00    Setning Þorsteinn Sæmundsson 09:00 – 09:15    Þróun sigkatla Mýrdalsjökuls frá 2010 til 2017 lesin úr hæðarkortum aflað með fjarkönnun, yfirborðshæðarsniðum og hreyfingu GPS-stöðva í kötlum Eyjólfur Magnússon 09:15 – 09:30    Magma storage conditions below Eyjafjöll, based on clinopyroxene macro- and megacrysts from [...]

Meira Comments are closed

Vorráðstefna 2018

Kæru félagar, Vorráðstefna Jarðfræðafélagsins verður haldin föstudaginn 9. mars næstkomandi í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Skilafrestur ágripa hefur verið framlengdur til miðvikudagsins 28. febrúar. Um er að ræða heilsdagsráðstefnu frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda og tilkynningu um þátttöku. Eins og áður er [...]

Meira Comments are closed

Final Meeting “Deep Roots of Geothermal Systems”

Dear colleagues, We are pleased to invite you to the Final Meeting “Deep Roots of Geothermal Systems” which will take place on 14 December 2017 in Viðgelmir venue at Grensásvegur 9, 108 Reykjavik.   The aim of the DRG project is to understand the relationship of water and magma in the roots of volcanoes and how heat is transferred into [...]

Meira Comments are closed