32nd Nordic Geological Winter Meeting in Helsinki, 2016

The meeting will take place on the Kumpula Campus of the University of Helsinki, from 13th to 15th of January, 2016. The meeting is organised by University of Helsinki, in cooperation with Geological Society of Finland (SGS). All information about the conference will be updated here on the conference website. Sincerely, Juha Karhu Head of the organisation committee Annakaisa Korja [...]

Meira Comments are closed

Minnum á aðalfundinn í kvöld

Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 5. maí í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í fundarsal á 3. hæð í vesturenda hússins kl. 19:45. Dagskrá: 19:45 – 20:00  Kaffi og konfekt 20:00 – 20:30  Myndasýning Sigurðar Garðars Kristinssonar, starfsmanns ÍSOR: Jarðhitaverkefni og                mannlífsmyndir frá fjarlægum slóðum. 20:30 – 21:30  [...]

Meira Comments are closed

Vorferð JFÍ

Vorferð félagsins verður farin 14. maí, uppstigningardag og er ferðinni heitið ofan í Þríhnúkagíg að þessu sinni. Félagsmenn fá ferðina ofan í gíginn á 12.000 krónur og greiðir félagið fyrir rútu sem mun fara frá Öskju, náttúrufræðahúsi Háskólans kl. 9:00 og er áætluð heimkoma um kl. 16:00. Stærð hópsins takmarkast við 25 manns, því gildir lögmálið [...]

Meira Comments are closed