Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 2016

Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin þann 18. nóvember næstkomandi í sal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Heiðursgestir að þessu sinni verða þau, Birgir Jónsson, Ingvar B. Friðleifsson og Ragna Karlsdóttir og verður þema ráðstefnunnar jarðhiti og jarðverkfræði. Nánari upplýsingar og dagskrá verða auglýst á næstunni.

Meira Comments are closed

Haustferð Jarðfræðafélags Íslands 2016

Verður farin laugardaginn 8. október næstkomandi, Sigurður Garðar Kristinsson og Sæmundur Ari Halldórsson verða leiðsögumenn að þessu sinni. Farið verðu frá Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands kl 8:30 og snúið aftur í bæinn um kl. 17:00. Skráning sendist á Sigurlaugu, sillamaj@gmail.com, og rennur skráningarfrestur út að kvöldi 5. októbers. JFÍ býður félagsmönnum í rútuna, en þeir [...]

Meira Comments are closed

Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands 2016

Eins og auglýst var í pósti til félagsmanna þá verður aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands haldinn mánudaginn 9. maí í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í fundarsal á 3. hæð í vesturenda hússins kl. 19:45. Dagskrá: 19:45 – 20:00  Kaffi og konfekt 20:00 – 20:30  Páll Einarsson flytur erindi um jarðfræði Tortola og Seychelles eyja 20:30 – 21:30  [...]

Meira Comments are closed