Tilkynning vegna Vorráðstefnu JFÍ 2014

Kæru félagar, við viljum byrja á að þakka þeim sem sendu inn erindi og póstera en vegna dræmrar þátttöku getur stjórn JFÍ ekki haldið árlega Vorráðstefnu sem er boðleg félagsmönnum. Það hefur oft reynst erfitt að trekkja að á Vorráðstefnu og stjórnin vill því varpa fram hugmyndum um breytta starfsemi félagsins. Hugmyndir eru uppi um [...]

Meira Comments are closed

Framlengdur skráningarfrestur vorráðstefnu 2014

Sælir kæru félagar, stjórn JFÍ hefur ákveðið að lengja skráningarfrest á vorráðstefnu fram til kl 12:00, föstudaginn 4. apríl. Árleg vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands verður haldin fimmtudaginn 10. apríl, 2014 í Norræna húsinu. Um er að ræða heilsdagsráðstefnu, frá kl 09:00 til 17:00, en skráning verður frá klukkan 8:30. Auglýst er eftir ágripum erinda og veggspjalda [...]

Meira Comments are closed

Hafsbotn og lífríki hans

Opin ráðstefna Hafrannsóknastofnunar, Sjávarútvegshúsinu Skúlagötu 4, ráðstefnusal 1. hæð, 25. febrúar 2014 kl. 9 – 16 20 Sjá dagskrá í link hér: Hafsbotn-dagskra

Meira Comments are closed