Minnum á aðalfundinn í kvöld

Aðalfundur Jarðfræðafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 5. maí í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í fundarsal á 3. hæð í vesturenda hússins kl. 19:45. Dagskrá: 19:45 – 20:00  Kaffi og konfekt 20:00 – 20:30  Myndasýning Sigurðar Garðars Kristinssonar, starfsmanns ÍSOR: Jarðhitaverkefni og                mannlífsmyndir frá fjarlægum slóðum. 20:30 – 21:30  [...]

Meira Comments are closed

Vorferð JFÍ

Vorferð félagsins verður farin 14. maí, uppstigningardag og er ferðinni heitið ofan í Þríhnúkagíg að þessu sinni. Félagsmenn fá ferðina ofan í gíginn á 12.000 krónur og greiðir félagið fyrir rútu sem mun fara frá Öskju, náttúrufræðahúsi Háskólans kl. 9:00 og er áætluð heimkoma um kl. 16:00. Stærð hópsins takmarkast við 25 manns, því gildir lögmálið [...]

Meira Comments are closed

Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ, 13. mars 2015

Ráðstefnan verður haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands þann 13. mars. 08:30 – 09:00    Skráning Fundarstjóri    Þorsteinn Sæmundsson 09:00 – 09:10    Setning                               Sigurlaug María Hreinsdóttir 09:10 – 09:30    Stærð og rúmmál Eldhrauns rétt einn ganginn           [...]

Meira Comments are closed