Dagskrá Haustráðstefnu JFÍ, 20. nóvember 2015

08:30 – 09:00 Skráning Fundarstjóri   Esther Ruth Guðmundsdóttir 09:00 – 09:05 Setning Sigurlaug María Hreinsdóttir 09:05 – 09:20 Fororð Magnús Tumi Guðmundsson 09:20 – 09:35 Einn dagur í varma- og seltubúskapi Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi Jón Ólafsson 09:35 – 09:50 Áhrif sjávar á uppleyst súrefni og koltvíoxíð í Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi Sindri Snær Jónsson 09:50 – [...]

Meira Comments are closed

NGWM2016 – abstract deadline postponed to November 6th

The deadline for submission of abstracts has been postponed to November the 6th, 2015. Please bear in mind the Early registration deadline: 1 November 2015

Meira Comments are closed

Haustráðstefna Jarðfræðafélags Íslands 2015

Kæru félagar, haustráðstefnan verður haldin í Rúgbrauðsgerðinni, borgartúni 6, föstudaginn 20. nóvember og í ár verður þema hennar eftirfarandi: Jöklar og laus jarðlög. Á ráðstefnunni verða Guðrún Larsen, Kjartan Thors og Oddur Sigurðsson, heiðruð sérstaklega fyrir framlög sín til íslenskra jarðfræðirannsókna. Skráning á ráðstefnuna sendist á Sylvíu Rakel Guðjónsdóttur (sylvia.rakel.gudjonsdottir@isor.is). Um er að ræða heilsdagsráðstefnu frá kl [...]

Meira Comments are closed